Mikið vöruval - víðtæk þjónusta
Fyrirtækið
K. Richter hf. var stofnað árið 1970. K. Richter hf. er einn stærsti seljandi hér á landi á hvers kyns þéttilistum fyrir húsaþéttingar bæði fyrir gler- og gluggaísetningar, hurðaþéttingar, þakþéttingar ofl. Einnig selur fyrirtækið mikið úrval af eldvarnarþéttingum. K. Richter hf. veitir viðskiptavinum sínum sérfræðiráðgjöf á sviði þéttinga. Fyrirtækið er einnig leiðandi seljandi á sviði verkfæra og fylgihluta fyrir byggingariðnaðinn, jafnt trésmiði, múrara og málara. Aðrir stórir vöruflokkar eru keðjur kaðlar og vírar sem og fylgihluti, Króka og lykkjur kveikjarar o.fl. Hjá fyrirtækinu starfa 6 starfsmenn.